Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Miðnætursólin séð frá Grímsey.
Miðnætursólin séð frá Grímsey.
Mynd / Markaðsstofa Norðurlands
Menning 21. júlí 2023

Viðburðadagatal - frá og með 20. júlí–24. ágúst

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir
Austurland & Austfirðir

26.–30. júlí Franskir dagar – Bæjarhátíð á Fáskrúðsfirði
29. júlí  Tónlistarhátíðin Bræðslan
4.–6. ág. Neistaflug – 30 ára í ár. Fjölskylduhátíð Neskaupstaðar, markaður, strandblaksmót, flugeldar o.fl.
12. ág. Árleg flugeldasýning Björgunarfélags Hornafjarðar haldin á Jökulsárlóni
17.-20. ág. Útsæðið - Bæjarhátíð Eskifjarðar

Norðurland & Norðausturland

20.-21. júlí Alþjóðleg tónlistarhátíð Sunnuhvoli Bárðardal 
28.–30. júlí Mærudagar Húsavíkur, tívolí, froðurennibraut og tónleikar– Diljá og Páll Óskar meðal þeirra sem koma fram.
29. júlí Fjölskylduhátíðin Trilludagar á Siglufirði
3.–6. ág. Berjadagar, árleg tónlistarhátíð í Ólafsfirði 
4.–6. ág. Síldarævintýri á Siglufirði – fjölskylduhátíð 
4.–6. ág. Ein með öllu á Akureyri
11.–13. ág. Fiskidagurinn mikli á Dalvík – 20 ára í ár!
25.–27. ág. Akureyrarvaka – Menningarhátíð Akureyrar

Reykjanes, Suðurland, Suðaustur- & Suðvesturland

3.–6. ág. Unglingalandsmót UMFÍ – vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11–18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum
3.–7. ág. Kotmót Hvítasunnukirkjunnar, kristilegt fjölskyldumót að Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð
3.–7. ág. Flúðir um Versló – Bæjarhátíð á Flúðum 
4.–7. ág. Tónlistarhátíðin Innipúkinn í Reykjavík
4.–6. ág. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum
8.–13. ág. Hamingjan við hafið – Fjölskylduhátíð í Þorlákshöfn 
8.–13. ág. Hátíðin Hinsegin dagar eru í Reykjavík
10.–13. ág. Sumar á Selfossi – Bæjarhátíð á Selfossi 
12. ág. Gleðigangan, hápunktur Hinsegin daga fer fram 
12.–14. ág. Töðugjöld – Bæjarhátíð á Hellu á Rangárvöllum
16.–20. ág. Bæjarhátíðin Fjölskyldudagar í Vogum
18.–20. ág. Blómstrandi dagar – Bæjarhátíð í Hveragerði 
19. ág. Menningarnótt Reykjavíkur
24.–27. ág. Í túninu heima – Bæjarhátíð Mosfellsbæjar
25.–27. ág. Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli

Vesurland, Norðvesturland & Vestfirðir

26.–30. júlí Eldur í Húnaþingi – Bæjarhátíð á Hvammstanga
28.–29. júlí Smástund í Grundarfirði – bæjarhátíð 
28.–30. júlí Reykholtshátíðin – Tónlistarhátíð sem leggur áherslu á klassíska tónlist frá 18. og 19. öld.
4.–6. ág. Norðanpönk í Laugarbakka Vestur-Húnavatnssýslu
4.–6. ág. Sæludagar KFUK&KFUM – vímulaus hátíð við Eyrarvatn 
10.–12. ág.  Act Alone – árleg leiklistarhátíð á Suðureyri 
12. ág Hvanneyrarhátíð
18.–20. ág. Reykhóladagar, heimagerð súpa, kassabílarallý o.fl.

Auðvitað hefur eitthvað ekki komist á lista, en hér að ofan er ýmislegt upptalið sem má skemmta sér við.

Skylt efni: viðburðadagatal

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...