Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Bók um bý
Á faglegum nótum 17. desember 2019

Bók um bý

Höfundur: Vilmundur Hansen

Bókin Bók um bý minnir okkur á hversu mikilvægar býflugur eru í hringrás náttúrunnar og hversu stóru hlutverki þær gegna í fæðuframleiðslu heimsins.

Bókin er í stóru broti og njóta því einstakar og glæsilegar myndir hennar sér vel. Í bókinni er að finna hafsjó af skemmtilegum fróðleik um býflugur og blómin og lífríkið.

Rakin er saga býflugna og hunangsframleiðslu og sagt frá býflugnabúum, vinnusemi flugnanna, dansi og mörgu öðru áhugaverðu.

Bók um bý er eftir sömu höfunda, Piotr Socha og Wojciech Grajkowski, og Bók um tré sem kom út hjá Sögur útgáfu á síðasta ári og vakti mikla athygli. Ljóst er að nýja bókin mun ekki síður vekja athygli þeirra sem heilluðust af fyrri bók höfundar.
 

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...