Skylt efni

aðfangaverð

Fæðuöryggi á haustmánuðum
Lesendarýni 5. september 2022

Fæðuöryggi á haustmánuðum

Fæðuöryggi er nú efst á dagskrá alþjóðastofnana en stríðið í Úkraínu hefur aukið enn á þær áskoranir sem þó voru ærnar fyrir. Verð á matvælum hefur þotið upp um heim allan og milljónir eru á barmi hungursneyðar.

Alþjóðabankinn spáir áframhaldandi hækkunum á hrávörumörkuðum
Skoðun 12. maí 2022

Alþjóðabankinn spáir áframhaldandi hækkunum á hrávörumörkuðum

Stríðið í Úkraínu hefur sett hrávörumarkaði heimsins á hliðina, breytt jafnvægi í viðskiptum, framleiðslu og neyslu sem hefur leitt til verð­hækkana sem eiga sér engin fordæmi.  Í nýlegri skýrslu frá Alþjóðabankanum er því spáð að þessi staða muni jafnvel standa fram yfir 2024.

Stuðningsgreiðslur vegna hækkandi áburðaverðs í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Fréttir 10. febrúar 2022

Stuðningsgreiðslur vegna hækkandi áburðaverðs í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um fyrirkomulag á stuðningsgreiðslum til bænda vegna hækkunar áburðaverðs. Gert er ráð fyrir að um 650 milljónir króna fari í beinan stuðning við bændur í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur, sem álag fyrir síðasta ár. Afgangurinn, 50 milljónir króna, fer í sérstakt átak um bætta nýtingu áburðar og leiðir til a...

Margt hefur áunnist
Skoðun 10. febrúar 2022

Margt hefur áunnist

Á nýju starfsári verður áfram unnið að eflingu í starfi Bændasamtakanna. Margt hefur áunnist á síðustu mánuðum og önnur og veigamikil verkefni eru fram undan. En að sameina svo stór og samfélagslega mikilvæg samtök gerist ekki á einum eftirmiðdegi.