Meira ræktað af soja en maís
Undanfarna áratugi hefur maís verið sú planta sem mest hefur verið ræktað af í heiminum. Nýjar tölur benda til að það muni breytast á þessu ári og að soja muni steypa maísnum af þeim stalli.
Undanfarna áratugi hefur maís verið sú planta sem mest hefur verið ræktað af í heiminum. Nýjar tölur benda til að það muni breytast á þessu ári og að soja muni steypa maísnum af þeim stalli.
Árið 2003 hófst verkefni á vegum Landgræðslu ríkisins á nokkrum uppgræðslusvæðum, sem felst í tilraunum með þrjár tegundir belgjurta; baunagras, umfeðming og giljaflækju.