Nýr skóli byggður
Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístund.
Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístund.
Isavia Innanlandsflugvellir hafa boðið út byggingu á vélaskemmu á flugvellinum á Bíldudal.
Rúmlega eitt ár leið frá því Íslenska kalkþörungafélagið fékk úthlutað lóð við Tjarnarbraut á Bíldudal til að byggja þar hús þar til það var tekið í notkun fullbúið.