Bláskelin er bjargvættur
Ein allra stærsta áskorun samtímans er hvernig hægt verður að mæta vaxandi þörf fyrir matvælaframleiðslu. Samhliða verður að finna leiðir til að koma í veg fyrir eyðileggingu vistkerfa.
Ein allra stærsta áskorun samtímans er hvernig hægt verður að mæta vaxandi þörf fyrir matvælaframleiðslu. Samhliða verður að finna leiðir til að koma í veg fyrir eyðileggingu vistkerfa.
Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur í langan tíma haft áhyggjur af því að framleiðsla próteinmatvæla sé nánast komin í kröggur.