Hættu rekstri þúsund kinda fjárbús og sneru sér að ferðaþjónustu
Keran ST. Ólason ferðaþjónustubóndi og Birna Mjöll Atladóttir, hótelstýra í Hótel Breiðuvík, voru þar með eitt stærsta fjárbú landsins en hafa rekið hótel í fyrrum upptökuheimili síðan 1999. Þau hættu fjárbúskap árið 2011 og sneru sér þá alfarið að gistiþjónustu og eldi ferðamanna á mat og drykk.