Skylt efni

Costco

Costco lengir geymsluþolið með réttri hitastýringu
Fréttir 28. september 2017

Costco lengir geymsluþolið með réttri hitastýringu

Steve Barnett, viðskiptastjóri Costco fyrir Bretland og Ísland, segir að í reglum um lífræna vottun í Bretlandi – sem gildi einnig um allt sem er ræktað annars staðar og kemur til landsins – sé ekki leyft að meðhöndla grænmeti og ávexti eftir uppskeru þannig að það lengi geymsluþolið.

Bakslag í sölu á íslenskum tómötum í júní
Fréttir 4. ágúst 2017

Bakslag í sölu á íslenskum tómötum í júní

Talsverður samdráttur var í sölu á íslenskum tómötum í júní síðastliðnum. Ástæða samdráttarins er rakin til opnunar Costco.

Innflutningsmengun
Skoðun 7. júlí 2017

Innflutningsmengun

Innkoma bandaríska verslunarrisans Costco á íslenskan markað hefur sannarlega verið tekið fagnandi af íslenskum neytendum. Sennilega eru þó fæstir sem þar versla að hugsa mikið um umhverfismál þegar þeir raða innfluttu grænmeti og öðru góðgæti í innkaupakörfurnar.

Vonast til að innlent grænmeti verði á boðstólum í Costco
Fréttir 6. júlí 2017

Vonast til að innlent grænmeti verði á boðstólum í Costco

Knútur Rafn Ármann, grænmetis­ræktandi í Friðheimum, segir að salan á tómötum frá þeim sé að meðaltali rúmlega eitt tonn á dag, eða um 370 tonn ári. Allt byggi þetta á að markaðssetning gangi upp og þar séu blikur á lofti með tilkomu bandarísku risakeðjunnar Costco á íslenska markaðnum.

Amerískur verslunarrisi nemur land
Fréttir 24. maí 2017

Amerískur verslunarrisi nemur land

Breytingar hafa þegar orðið í smásölu­verslun á Íslandi með opnun ameríska verslunarfyrirtækisins Costco í Garðabæ. Eldsneytisverð fyrirtækisins er talsvert lægra en annars staðar, þó að íbúar hinna dreifðu byggða hafi vissulega takmarkaða möguleika á að nýta sér það. Verðlag á öðrum vörum virðist í sumum tilvikum vera verulega lægra líka, þótt það...