Skylt efni

dýrasjúkdómar

Útrýmum vöðvasullsbandorminum á Íslandi!
Á faglegum nótum 13. desember 2021

Útrýmum vöðvasullsbandorminum á Íslandi!

Árið 2017 birtist grein í Náttúru­fræðingnum þar sem farið er yfir árangursríka útrýmingarsögu fjögurra bandormstegunda hér á landi, bandorma sem lifðu allir á fullorðinsstigi í hundum. Þrjár þessara tegunda eru ígulbandormurinn, netjusullsbandormurinn og höfuðsóttarbandormurinn.

Keldnalandið og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði
Á faglegum nótum 2. júlí 2021

Keldnalandið og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði

Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum hefur verið unnið að rannsóknum á dýrasjúkdómum frá því um miðja síðustu öld. Tilraunastöðin hefur því lengi gegnt mikilvægu hlutverki í þjónustu við landbúnað og fiskeldi hérlendis. Sérfræðingar hennar hafa staðið í stafni við rannsóknir á smitsjúkdóma­far­öldrum í búfé, oft af völdum áður óþek...

Miltisbrandsgrafir eru eins og tifandi tímasprengjur
Fréttir 26. júní 2017

Miltisbrandsgrafir eru eins og tifandi tímasprengjur

Sigurður Sigurðarson dýralæknir mun á næstu tveim mánuðum aka um landið ásamt konu sinni, Ólöfu Erlu Halldórsdóttur, til að athuga merkingar á miltisbrandsgröfum sem hann hefur vitneskju um. Einnig mun hann merkja þær sem ómerktar eru.

Greinargerð um endurskoðun dýraheilbrigðislöggjafarinnar
Á faglegum nótum 11. nóvember 2016

Greinargerð um endurskoðun dýraheilbrigðislöggjafarinnar

Þann 23. maí 2016 skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra starfshóp til að endurskoða lög nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lög nr. 54/1990 um innflutning dýra og lög nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr.