Útrýmum vöðvasullsbandorminum á Íslandi!
Árið 2017 birtist grein í Náttúrufræðingnum þar sem farið er yfir árangursríka útrýmingarsögu fjögurra bandormstegunda hér á landi, bandorma sem lifðu allir á fullorðinsstigi í hundum. Þrjár þessara tegunda eru ígulbandormurinn, netjusullsbandormurinn og höfuðsóttarbandormurinn.