Bankarnir græða á snúningnum en rispurnar eru að æra almenning
Enn hriktir í efnahagskerfi heimsins þótt dagsveiflur á fjármálamörkuðum hafi enn ekki fætt af sér keðjuvverkandi hrun.
Enn hriktir í efnahagskerfi heimsins þótt dagsveiflur á fjármálamörkuðum hafi enn ekki fætt af sér keðjuvverkandi hrun.
Viðvörunarljós blikka nú um allan heim vegna stöðunnar á fjármálamörkuðum og fólki er ráðlagt að losa sig við öll sín verðbréf sé þess einhver kostur. Olíuverð hefur ekki verið lægra í áraraðir og hægagangur víða í hagkerfum heimsins.
Ársfundur Hedemark Böndelag í Noregi var haldinn17. mars undir yfirskriftinni „Óhagkvæmur með lélega framleiðni eða heimsins besti landbúnaður.“ Aðalræðumaður var Robert Larson, yfirmaður Lantbrukarnas Riksförbund í Västra Götland og Värmland í Svíþjóð. Benti hann stjórnmálamönnum sem þarna voru mættir, fundarhöldurum og gestum á hvernig Noregur g...
Í nýrri rannsókn á stöðu bænda í Bandaríkjunum sem kynnt var í desember, kemur fram að þessi stétt er að eldast mjög hratt. Einnig er gengið hratt á landbúnaðarland til annarra nota og glatast þannig um 0,66 hektarar á mínútu.