Staðið á aliöndinni
Menn hafa alið endur í nokkur þúsund ár vegna kjötsins, eggjanna og fiðursins. Pekingendur eru algengasti aliandastofninn og mest er neytt af andakjöti í Asíu. Samkvæmt opinberri talningu finnast innan við 800 aliendur á Íslandi.