Rússar banna alla notkun erfðabreyttra nytjajurta
Sífellt fleiri vísindamenn og stofnanir eru farin að vara við óhóflegri notkun jurta- og skordýraeiturs sem og fúkkalyfja í landbúnaði. Er það í takt við upplýsingar um afar neikvæð áhrif sem þessi efni eru farin að hafa á heilsu fólks víða um heim.