Hús tekið á þýskum bændum
Eins og fram kom í síðustu tveimur tölublöðum Bændablaðsins var hin heimsfræga EuroTier landbúnaðarsýning haldin í nóvember og af því tilefni var fjöldi Íslendinga staddur á sýningunni, m.a. 53 manna hópur sem sótti sýninguna heim tvo af fjórum sýningardögum hennar, auk þess að heimsækja tvö þýsk bú, annars vegar bú í mjólkurframleiðslu og -vinnslu...