214 heimsfrumsýningar á EuroTier
Hin heimsfræga þýska landbúnaðarsýning, EuroTier, var haldin í síðustu viku, en þessi sýning er haldin annað hvert ár. Sýningin, sem er sérhæfð í búfjárrækt og þá sérstaklega í nautgripa-, svína- og alífuglarækt, er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Þar er aðaláherslan lögð á tækni og þjónustu við fyrrnefndar búgreinar, en einnig eru haldnar h...