Ungmennasamband Eyjafjarðar 100 ára
Ungmennasamband Eyjafjarðar, UMSE, fagnaði 100 ára afmæli sínu með hófi í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit fyrr í apríl en félagið var stofnað á Akureyri 8. apríl árið 1922.
Ungmennasamband Eyjafjarðar, UMSE, fagnaði 100 ára afmæli sínu með hófi í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit fyrr í apríl en félagið var stofnað á Akureyri 8. apríl árið 1922.
Nýr vegur, tæplega fjórir kílómetrar að lengd, verður lagður við Eyjafjarðarbraut vestri, meðfram bökkum Eyjafjarðarár neðan við Hrafnagilshverfið.
Á Eyjafjarðarsvæðinu búa nú liðlega 25.000 manns auk þess sem þar er víða rekin mjög öflug ferðaþjónusta. Umferð um þjóðvegi við Eyjafjörð er því oft með því mesta sem gerist hér á landi.
Fyrri slætti er víðast hvar lokið í Eyjafirði og var þokkalegur, að sögn Sigurgeirs Hreinssonar, framkvæmdastjóra Búnaðarfélags Eyjafjarðar.
Um þessar mundir er verið að leggja um 10 kílómetra jarðstreng milli Akureyrar og Kaupangs í Eyjafjarðarsveit.
„Við fögnum því fyrst og fremst að málið er í höfn og framkvæmdir hafnar. Búið er að tengja saman austur og vesturbakka Eyjafjarðarár með landfyllingu og hægt að ganga þurrum fótum yfir í Stórhólma,“ ...
Út er komið verkið Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár, Jarða- og ábúendatal. Frá elstu heimildum til ársloka 2000. Höfundur er Stefán Aðalsteinsson. Sögufélag Eyfirðinga gefur út.