Mistök við kynslóðaskipti oft uppspretta vanlíðanar
Bændasamtökin í Finnlandi (MTK) þróa nú verkefni sem mun taka á andlegum hliðum kynslóðaskipta á bújörðum.
Bændasamtökin í Finnlandi (MTK) þróa nú verkefni sem mun taka á andlegum hliðum kynslóðaskipta á bújörðum.
Borgurum Finnlands er tryggður aðgangur að fæðu, orku, lyfjum, lækningavörum og öllu því sem þarf til að halda samfélaginu gangandi ef allar aðfangakeðjur lokast.
Rétt við aðallestastöðina í miðborg Helsinki er veitingastaðurinn Zetor, sem býður upp á gamaldags mat í landsbyggðarumhverfi.
Finnski bóndinn Johu Reinkainens er með 150 villisvín í eldi á tveggja hektara landsvæði. Hann skiptir svæðinu upp í tvennt, einn hluta fyrir gyltur og grísi og annan hluta fyrir dýr til slátrunar. Hann reynir að skapa villisvínunum náttúrlegar aðstæður en fyrir besta kjötið fær hann himinhátt verð á kílóið.
Þótt bændur séu flestir vanir að taka daginn snemma, þurftu þeir að vakna með fyrra fallinu þegar lagt var af stað til Rússlands þann 9. ágúst sl. Á ferð var 22 manna hópur sem saman stóð af kartöflubændum og öðrum garðyrkjubændum ásamt aðstoðarfólki.
Þau tíðindi berast nú frá Finnlandi að hrun sé á tekjum í finnskum landbúnaði. Í blaðinu ABC Nyheder er vitnað í nýjar tölur Eurostat sem sýna að tekjur finnskra bænda hafi hrapað um 22,8% á árinu 2014 og búist sé við enn verri stöðu á næsta ári.