Evrópskum bönkum líkt við uppvakninga í síendurteknu efnahagshruni
Bankakerfi heimsins hefur verið í mikilli rússíbanareið það sem af er þessari öld. Ef litið er blákalt á stöðuna á heimsvísu er vart hægt að komast hjá þeirri hugsun að það stefni hraðbyri í nýtt risastórt efnahagshrun.