Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Matvælarisarnir Kraft og Heinz sameinast
Fréttir 25. mars 2015

Matvælarisarnir Kraft og Heinz sameinast

Höfundur: Vilmundur Hansen

Við sameiningu fyrirtækjanna Kraft og Heinz verður til fimmta stærsta matvælafyrirtæki í heimi.

Gert hefur verið samkomulag um sameiningu Kraft og Heinz matvælarisanna. Samningurinn var gerður að undirlagi Brasilíska fjárfestingarfyrirtækisins 3G og bandaríska milljarðamæringsins Warren Buffetts.

Eftir sameininguna er skipting eignahluta þannig að hluthafar Heinz eiga 51% og hluthafar Kraft 49%.

Meðal vörumerkja sem tilheyra þessu fyrirtækjum eru HP sósa, Lea & Perrins Worcerstersósa, sælgætisgerðin Cadbury, Oreo kex auk fjölda annarra.
 

Skylt efni: fjármál | Matvæli

Matartengdar örverur 3% af þarmaflórunni
Fréttir 5. nóvember 2024

Matartengdar örverur 3% af þarmaflórunni

Matís tekur þátt í Evrópuverkefni um skráningu örvera í matvælum og framleiðsluu...

Melrakki rannsakaður í krók og kring
Fréttir 4. nóvember 2024

Melrakki rannsakaður í krók og kring

Nú stendur yfir rannsókn á stofngerð íslensku tófunnar og stöðu hennar á þremur ...

Samvinna fremur en samkeppni
Fréttir 4. nóvember 2024

Samvinna fremur en samkeppni

Rétt neðan við afleggjara Landeyjahafnarvegar stendur reisulegt hús með gömlu ís...

Vörður staðinn um lífríki Látrabjargs
Fréttir 1. nóvember 2024

Vörður staðinn um lífríki Látrabjargs

Staðfest hefur verið stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg. Markmið henn...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 1. nóvember 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Verður forstjóri til áramóta
Fréttir 31. október 2024

Verður forstjóri til áramóta

Auður H. Ingólfsdóttir, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra loftslagsmála og hrin...

Samvinna ungra bænda
Fréttir 31. október 2024

Samvinna ungra bænda

Stjórnir ungbændahreyfinga á öllum Norðurlöndunum eiga í stöðugum samskiptum til...

Vilja reisa mannvirki
Fréttir 30. október 2024

Vilja reisa mannvirki

Linde Gas ehf. hefur óskað eftir deiliskipulagsbreytingu á lóð sinni á Hæðarenda...