Skylt efni

Matvæli

Öflugur stuðningur við smáframleiðendur á Norðurlandi vestra
Á faglegum nótum 30. nóvember 2020

Öflugur stuðningur við smáframleiðendur á Norðurlandi vestra

Norðurland vestra er eitt stærsta matvælaframleiðslusvæði landsins. Þar eins og víða um land hefur fullvinnsla bænda á afurðum aukist á undanförnum árum enda hefur það reynst ákjósanleg leið fyrir bændur til að auka virðisauka af framleiðslu sinni. Það er hins vegar mikil vinna í því fólgin og oft á sviðum þar sem þekkingu skortir. Þó varan sé tilb...

Hveiti hækkar í verði um 30%
Fréttir 25. september 2018

Hveiti hækkar í verði um 30%

Spár gera ráð fyrir að verð á hveiti muni hækka um allt að 30% vegna þurrka á líðandi sumri og samdráttar í uppskeru af þeirra völdum.

Beinin soðin í meira en sólarhring
Líf og starf 30. maí 2018

Beinin soðin í meira en sólarhring

Gott beinaseyði er undirstaðan í margs konar vandaðri matreiðslu; til dæmis kjötsúpum, sósum og langelduðum pottréttum. Í Súlnasal á Hótel Sögu, í hádegishléi á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda á dögunum, voru fáeinir kynningarbásar þar sem nokkrir frumkvöðlar í úrvinnslu á lambakjötsafurðum kynntu framleiðslu sína. Björk Harðar, annar eigenda ...

Útþynnt ólífuolía, úldið kjöt og aukaefni í fiski
Fréttir 9. maí 2018

Útþynnt ólífuolía, úldið kjöt og aukaefni í fiski

Undanfarna mánuði hefur komið í ljós að þúsundir tonna af skemmdum matvælum og matvælum með röngum uppruna­­merkingum er að finna í verslunum í Evrópu og víðar um heim. Samstarfshópur Euro­pol og Interpol, sem kallast OPSON VI, vinnur að rannsókn matvælaglæpa.

Skynfærin og samspil þeirra í matvælaframleiðslu
Fréttir 27. apríl 2018

Skynfærin og samspil þeirra í matvælaframleiðslu

Nordic Sensory Workshop er norræn ráðstefna sem haldin er um það bil annað hvert ár. Að ráðstefnunni standa sérfræðingar á sviði skynmats- og neytendarannsókna á Norðurlöndum og skiptast jafnframt á að halda ráðstefnuna. Hún verður núna haldin í Reykjavík 3.-4. maí og er það Matís sem sér um utanumhald með aðstoð frá norrænum kollegum.

Hvernig meðhöndla á matvæli um jólin
Fréttir 19. desember 2017

Hvernig meðhöndla á matvæli um jólin

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig meðhöndla eigi matvæli í eldhúsinu um jólin. Þar kemur fram að hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla sé afar mikilvæg svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilisfólk fái matarborna sjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.

Er eitur á diskunum okkar?
Fréttir 14. júlí 2016

Er eitur á diskunum okkar?

Aðildarríki Evrópusambandsins áttu að taka afstöðu til leyfis­endurnýjunar á eiturefninu glýfósat fyrir fund sambands­ins þann 18. og 19. maí. Evrópu­sambandið frestaði því hins vegar í annað sinn þann 19. maí að greiða atkvæði um að staðfesta bann við notkun þess innan ESB sem taka á gildi 30. júní.

Vafasamar upprunamerkingar
Fréttir 15. apríl 2016

Vafasamar upprunamerkingar

Verslunarkeðjan Tesco er sökuð um að hafa falsað upprunamerkingar á landbúnaðarvörum með því að segja þær upprunnar frá býlum og framleiðendum sem einungis eru til í hugarheimi markaðsmanna Tesco.

Forstjóri SS segir vísvitandi blekkingum beitt í áróðursstríði gegn landbúnaðarkerfinu
Fréttir 15. apríl 2016

Forstjóri SS segir vísvitandi blekkingum beitt í áróðursstríði gegn landbúnaðarkerfinu

Sláturfélag Suðurlands hélt aðalfund sinn 18. mars sl. Í ávarpi forstjórans, Steinþórs Skúlasonar, kom fram að grimm samkeppni ríki á markaðnum. Það eigi bæði við á milli framleiðenda á innanlandsmarkaði og þeirra við erlenda framleiðendur vegna vaxandi innflutnings.

Isis stjórna 50% markaðarins
Fréttir 24. nóvember 2015

Isis stjórna 50% markaðarins

Isis-samtökin, sem lýst hafa sig ábyrg fyrir hroðalegum árásum á borgara í París og fleiri voðaverkum, stjórna um 50% af allri hveitiframleiðslu í Írak.

Illgresiseyðir og skordýraeitur notað á 98% uppskerunnar
Fréttir 11. nóvember 2015

Illgresiseyðir og skordýraeitur notað á 98% uppskerunnar

Þótt framboð eldri tegunda skordýraeiturs og annarra varnarefna hafi farið verulega minnkandi á markaði í Skotlandi á undanförnum árum er hún samt enn gríðarlega mikil. Þá hefur ýmislegt verið að gerast bak við tjöldin með þróun og markaðssetningu nýrra efna sem leysa þau gömlu af hóli.

Skordýr sem matvæli
Fréttir 3. nóvember 2015

Skordýr sem matvæli

Aukinn áhugi er á neyslu og markaðssetningu skordýra í Evrópu og öðrum þróuðum ríkjum þar sem ekki hefur verið venja að neyta þeirra.

Notkun sýklalyfja í landbúnaði tifandi tímasprengja
Fréttir 25. júní 2015

Notkun sýklalyfja í landbúnaði tifandi tímasprengja

Rannsóknir í Bretlandi sýna að baktería sem kallast MRSA CC398 og er ónæm fyrir sýklalyfjum finnst í svínakjöti í verslunum þar í landi. Bakterían hefur borist í menn og valdið alvarlegum sýkingum. Sýkingin er alvarlegt vandamál á dönskum svínabúum.

Um 1.200 til 1.400 tonn af svína- og kjúklingakjöti hafa safnast upp
Fréttir 13. maí 2015

Um 1.200 til 1.400 tonn af svína- og kjúklingakjöti hafa safnast upp

Miklar birgðir af kjúklinga- og svínakjöti safnast upp í landinu vegna verkfalla BHM. Gera má ráð fyrir að magnið verði milli 1.200 og 1.400 tonn í lok vikunnar. Verkfall dýralækna hófst 20. apríl og stendur enn.

Matvælarisarnir Kraft og Heinz sameinast
Fréttir 25. mars 2015

Matvælarisarnir Kraft og Heinz sameinast

Við sameiningu fyrirtækjanna Kraft og Heinz verður til fimmta stærsta matvælafyrirtæki í heimi.

Vond lykt
Skoðun 16. mars 2015

Vond lykt

Verslunin í landinu og ekki síst samtök stórkaupmanna voru húðskömmuð í ræðum við setningu Búnaðarþings 1. mars og greinilega ekki að ósekju.

Skilaréttur leiðir til hærra matvöruverðs
Fréttir 13. mars 2015

Skilaréttur leiðir til hærra matvöruverðs

Samkeppniseftirlitið segir í nýrri skýrslu að matarsóun leiði til hærra matarverðs. Brýnt er að bregðast við þeirri sóun á ferskum matvælum, aðallega kjötvörum, sem núverandi fyrirkomulag hefur í för með sér enda leiðir hún til hærra matvælaverðs.

Mikil tækifæri í matvælaframleiðslu
Fréttir 18. febrúar 2015

Mikil tækifæri í matvælaframleiðslu

„Ég sé mikil tækifæri fyrir Íslendinga í matvælaframleiðslu og ég held að við ættum að horfa til þess sem Svíar hafa verið að gera með verkefninu Matlandet Sverige,“ segir Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra í ársskýrslu Mátís.

Maís – ein af meginstoðum matvælaframleiðslu í heiminum
Á faglegum nótum 13. febrúar 2015

Maís – ein af meginstoðum matvælaframleiðslu í heiminum

Fornleifarannsóknir benda til að ræktun á maís sé allt að 12.000 ára gömul iðja. Í dag er maís ein af meginstoðum matvælaræktar í heiminum og framleiðslan í kringum milljarður tonna á ári. Mest er ræktað af maís í Bandaríkjunum og Kína og mest af framleiðslunni fer í dýrafóður.

Í Kína eru borðaðir hundar en ekki ostar!
Á faglegum nótum 23. janúar 2015

Í Kína eru borðaðir hundar en ekki ostar!

Þeir sem fylgjast með þróun heimsverslunar með mjólkurafurðir vita að kínverski markaðurinn hefur verið gríðarlega mikilvægur fyrir helstu útflutningslönd mjólkurafurða og verður það væntanlega áfram.

Lífræn ræktun ekki endilega betri
Fréttir 13. janúar 2015

Lífræn ræktun ekki endilega betri

Ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar sagði í erindi á ráðstefnu um landbúnaðarmál fyrir skömmu að lífræn ræktun þyrfti ekki alltaf að vera betri en ræktun þar sem notaðar væru erfðabreyttar plöntur, illgresis – og skordýraeitur og tilbúinn áburður.

Kjötið sagt vera frá Spáni en sníkjudýrið hefur aldrei fundist í íslenskum svínum
Fréttir 2. janúar 2015

Kjötið sagt vera frá Spáni en sníkjudýrið hefur aldrei fundist í íslenskum svínum

Í það minnsta 14 einstaklingar í borgunum Antwerpen og Limburg í Belgíu greindust með svínaorm eða tríkínu í síðasta mánuði. Veiktist fólkið eftir neyslu á kjöti af villisvínum á þrem veitingastöðum.

Hafa úrbeinað hangikjöt fyrir skjólstæðinga Mæðrastyrksnefndar sjö jól í röð
Fréttir 29. desember 2014

Hafa úrbeinað hangikjöt fyrir skjólstæðinga Mæðrastyrksnefndar sjö jól í röð

Meistarafélag kjötiðnaðarmanna (MFK) hefur staðið fyrir því sjö ár í röð að útvega Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hangikjöt og úrbeina fyrir þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu.