Öflugur stuðningur við smáframleiðendur á Norðurlandi vestra
Norðurland vestra er eitt stærsta matvælaframleiðslusvæði landsins. Þar eins og víða um land hefur fullvinnsla bænda á afurðum aukist á undanförnum árum enda hefur það reynst ákjósanleg leið fyrir bændur til að auka virðisauka af framleiðslu sinni. Það er hins vegar mikil vinna í því fólgin og oft á sviðum þar sem þekkingu skortir. Þó varan sé tilb...