Sauðfé, lausaganga og gróðurvernd
Í 50 ára afmælisriti Landverndar er að finna grein Ingva Þorsteinssonar náttúrufræðings, sem var einn stofnenda samtakanna. Þar segir hann frá því að trjá- og kjarrgróður hafi um aldir verið hlífiskjöldur lággróðurs og jarðvegs á Íslandi.