Skylt efni

geðheilsa

Umræða um geðheilsu bænda mikilvæg
Fréttaskýring 8. mars 2024

Umræða um geðheilsu bænda mikilvæg

Vísbendingar eru um að bændur séu líklegri til að þjást af einkennum streitu og þunglyndis en annað vinnandi fólk á Íslandi. Geðheilsa er komin á dagskrá Bændasamtaka Íslands og er umræðan að færast upp á yfirborðið meðal stéttarinnar.

Átak í sálrænni líðan
Fréttir 24. nóvember 2022

Átak í sálrænni líðan

Í Skotlandi hefur verkefni verið hleypt af stokkunum sem á að gæta að geðrænni heilsu landbúnaðarstéttarinnar.

Félagslegur stuðningur: Mikilvægt að tala um líðan bænda
Fréttir 24. október 2022

Félagslegur stuðningur: Mikilvægt að tala um líðan bænda

Andleg vanlíðan, streita og kvíði eru einkenni sem bændur upplifa og hafa síðustu ár reynst mörgum íslenskum bændum erfið.

Aðstæður margra bænda eru í raun mjög streituvaldandi
Fréttir 5. mars 2019

Aðstæður margra bænda eru í raun mjög streituvaldandi

Sofia B. Krantz, sálfræðingur og sauðfjárbóndi, hélt erindi í Ásbyrgi í Miðfirði 19. febrúar sl. um tilfinningar, þunglyndi, kvíða og streitu. Hún hvatti fundargesti til að tala um tilfinningar sínar.