Erfitt að vera „lífrænn neytandi“ á Íslandi
Tónlistarkonan og kvikmyndaframleiðandinn Anna María Björnsdóttir vinnur nú að gerð heimildarmyndar um lífræna matvælaframleiðslu.
Tónlistarkonan og kvikmyndaframleiðandinn Anna María Björnsdóttir vinnur nú að gerð heimildarmyndar um lífræna matvælaframleiðslu.
Það er ekki á hverjum degi sem bændasamtök ráðast í gerð heimildamyndar um starfsemi sína en það hefur Búnaðarsamband Kjalnesinga gert.