Skylt efni

hey

Hey frá síðasta sumri talsvert lakara en árið á undan
Fréttir 11. apríl 2022

Hey frá síðasta sumri talsvert lakara en árið á undan

Samantekt um niðurstöður heyefnagreiningar fyrir síðasta sumar hefur verið birt á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­bún­aðarins (RML), ásamt saman­burði við sumarið á undan. Í ljós kemur að hey frá síðasta sumri er almennt talsvert lakara en árið á undan, sem gæti hafa leitt til þess að meiri þörf hafi verið fyrir orkuríkt kjarnfóður.

Ofboðslega leiðinlegt, sólarlítið og úr hófi fram úrkomusamt sumar
Heyfyrningum breytt í próteinríkt mjöl
Fréttir 10. maí 2019

Heyfyrningum breytt í próteinríkt mjöl

Hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) á Keldnaholti hefur undanfarin tvö ár verið unnið að verkefni sem felst í að vinna prótein úr heyi og öðrum trefjaríkum lífmassa. Notast er við jarðvarma og svo ensími til að brjóta niður hráefnið, en síðan eru ger- og þráðsveppir ræktaðir í næringarsúpunni sem verður til í niðurbrotinu. Úr sveppunum er svo unnið...

Búast við fyrsta skipi um mánaðamótin
Fréttir 27. ágúst 2018

Búast við fyrsta skipi um mánaðamótin

Eins og áður hefur verið fjallað um er unnið að því að koma á koppinn heysölu frá Íslandi til Noregs í kjölfar uppskerubrests sem þar hefur orðið í sumar.

Kröfur vegna heyútflutnings til Noregs
Fréttir 3. ágúst 2018

Kröfur vegna heyútflutnings til Noregs

Vegna mikilla þurrka í Noregi síðustu vikur er víða skortur á heyi og hafa Norðmenn því leitað til annarra landa, m.a. til Íslands vegna innflutnings á heyi. Slíkum innflutningi getur þó fylgt áhætta þar sem smitefni geta borist á milli dýra með þessum hætti.