Hreindýrakvóti minnkað um helming frá 2020
Leyft verður að veiða alls 665 hreindýr á þessu ári, 400 tarfa og 265 kýr. Fækkun er um 20,3% frá fyrra ári og helming síðan árið 2020.
Leyft verður að veiða alls 665 hreindýr á þessu ári, 400 tarfa og 265 kýr. Fækkun er um 20,3% frá fyrra ári og helming síðan árið 2020.
Hreindýraveiðum er lokið að sinni. Alls veiddust 769 dýr af þeim 776 sem mátti fella.
Veiðitímabil á hreindýrstarfa hófst 15. júlí og hreindýrskúa 1. ágúst. Það sem af er hafa veiðst u.þ.b. 121 tarfur og 14 kýr.
Leyft verður að veiða alls 800 hreindýr á þessu ári, 403 tarfa og 397 kýr. Þessi fjöldi er með fyrirvara um að ekki verði verulegar breytingar á stofnstærð fram að veiðum.
Hreindýrakvóti fyrir árið 2017 hefur verið ákveðinn, það er umhverfis- og auðlindaráðherra sem ákveður kvótann að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun.