Skylt efni

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Minnast 90 ára afmælis frumkvöðuls safnsins
Líf&Starf 6. júlí 2021

Minnast 90 ára afmælis frumkvöðuls safnsins

Iðnaðarsafnið á Akureyri býður í sumar upp á fyrirlestra og myndbandasýningar sem tengjast iðnaði á Akureyri, fimmtudags­viðburðir nefnast þeir og verða í boði á fimmtudögum. Alls verða haldnir fimm fyrirlestrar, tveir í júlí og þrír í ágúst, en myndasýningar verða alla fimmtudaga bæði kl. 13 og 15.