Mest flutt inn frá Úkraínu og Brasilíu
Heildarvirði landbúnaðarafurða sem flutt voru til ríkja Evrópusambandsins í október 2022 var 15,7 milljarðar evra, sem er þrjú prósent aukning frá fyrri mánuði.
Heildarvirði landbúnaðarafurða sem flutt voru til ríkja Evrópusambandsins í október 2022 var 15,7 milljarðar evra, sem er þrjú prósent aukning frá fyrri mánuði.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt niðurstöður úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 16. september til 31. desember 2021. Ekran ehf. er aðsópsmest varðandi kjötvörur, með tæplega þriðjung af úthlutuðum kjötkvóta. Innnes ehf. fékk mest af þeim kvóta sem var til úthlutunar fyrir osta og ysting,...
Innflutningur landbúnaðarvara hefur aukist hröðum skrefum undanfarin ár og má búast við að niðurfelling tolla auki þann innflutning enn frekar.