Kinkaku ji – Gullna hofið í Kyoto
Kyoto var höfuðborg Japans frá 794 til 1868, tæpar ellefu aldir. Í borginni eru margir fallegir garðar og hof. Sautján hofanna eru á heimsminjaskrá UNESCO. Frægast þeirra er Kinkaku ji, eða Gullna hofið.
Kyoto var höfuðborg Japans frá 794 til 1868, tæpar ellefu aldir. Í borginni eru margir fallegir garðar og hof. Sautján hofanna eru á heimsminjaskrá UNESCO. Frægast þeirra er Kinkaku ji, eða Gullna hofið.