Skylt efni

kolaorkuver

Þýski orkurisinn RWE má áfram ryðja skóga og eyða byggð til að vinna brúnkol
Fréttir 30. maí 2022

Þýski orkurisinn RWE má áfram ryðja skóga og eyða byggð til að vinna brúnkol

Undanfarin ár hafa umhverfis­verndar­sinnar og bændur barist hart gegn framgöngu orkurisans RWE sem hefur verið að þenja út 44 ferkílómetra Hambach brún­­kolanámu sína í Norður-Rín-Westphallia í vesturhluta Þýskalands.

Kínverjar koma að byggingu fjölda kolaorkuvera víða um heim
Fréttaskýring 25. júní 2020

Kínverjar koma að byggingu fjölda kolaorkuvera víða um heim

Kínverjar hafa verið í hraðri upp­byggingu í orkugeiranum heima ­fyrir á öllum sviðum orku­framleiðslu. Þrátt fyrir allt tal um að draga úr losun gróður­húsalofttegunda, þá eru Kínverjar enn á fullu í að byggja upp kolaorkuver, bæði í Kína, öðrum Asíuríkjum, Mið-Austurlöndum, Afríku og í Evrópu samhliða uppbyggingu í vistvænni orku.

Stærsta kolaorkuver Þjóðverja verður gangsett næsta sumar
Fréttir 17. janúar 2020

Stærsta kolaorkuver Þjóðverja verður gangsett næsta sumar

Samkvæmt fréttum frá Reuters, Frankfurter Allgemeine Zeitung og Tagesspiegel gáfu þýsk yfirvöld þann 30. október grænt ljós á að ljúka byggingu Datteln 4 kolaorkuversins sem er í eigu stórfyrirtækisins Uniper Kraftwerke GmbH og verður það tengt við raforkukerfi Þýskalands.