Skylt efni

kolefnisjöfnun íslensks landbúnaðar

Kindurnar mínar kolefnisjafna sig sjálfar og ríflega það
Skoðun 9. desember 2024

Kindurnar mínar kolefnisjafna sig sjálfar og ríflega það

Ég fletti Bændablaðinu eins og venjulega. Þar er síðustu misserin mikið skrifað um kolefnisbindingu, loftslagsvænan landbúnað, sjálfbærni, líffræðilegan fjölbreytileika, gróðurhúsalofttegundir, kolefnisfótspor landbúnaðarins, loftslagsbókhald, endurheimt vistkerfa (lesist mokað ofan í skurði) o.s.frv.

Matvælaumræðan og umhverfismálin á oddinum
Skoðun 29. apríl 2021

Matvælaumræðan og umhverfismálin á oddinum

Síðustu vikur hafa verið um margt áhugaverðar þar sem hver greinin á fætur annarri fjallar um aðgengi neytenda að upplýsingum um ýmis matvæli sem sett eru í matarkörfuna. Matvælaumræðan og umhverfismálin eru nefnilega og verða á oddinum til framtíðar þar sem landbúnaðurinn, sjávarútvegurinn, matvælaframleiðslan og matvælageirinn standa frammi fyrir...