Kolviður hlýtur alþjóðlega viðurkenningu
Kolviður hefur unnið að því sl. tvö ár að skilgreina verkferla og verkefni samkvæmt kröfum alþjóðlega staðlsins ISO 14064-2 fyrir kolefnisbindingu, með það að markmiði að öðlast alþjóðlega viðurkenningu.
Kolviður hefur unnið að því sl. tvö ár að skilgreina verkferla og verkefni samkvæmt kröfum alþjóðlega staðlsins ISO 14064-2 fyrir kolefnisbindingu, með það að markmiði að öðlast alþjóðlega viðurkenningu.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gerir ekki athugasemd við útgáfu framkvæmdaleyfis vegna skógræktar í landi Skálholts en Kolviður hefur sótt um framkvæmdaleyfi á 113,5 hektara svæði undir skógrækt.
Kolviður hefur bundið kolefni fyrir fyrirtæki og einstaklinga í 15 ár. Um 150 fyrirtæki og félög og yfir 1.000 einstaklingar binda losun sína í samstarfi við Kolvið.