Aukum heilsuöryggi kvenna um allt land
Úrræði lækna og ljósmæðra eru fábrotin þegar kemur að heilsuöryggi kvenna. Óásættanlegt er að þessar starfsstéttir á landsbyggðinni þurfi jafnvel að brjóta persónuverndarlög á ögurstundu, til að tryggja heilsuöryggi kvenna á Íslandi á 21. öldinni.