Skylt efni

lambaskoðanir

Það glampaði á gullmola og gimsteina
Á faglegum nótum 18. desember 2023

Það glampaði á gullmola og gimsteina

Þátttaka í lambadómum var góð í haust og jókst talsvert á milli ára. Skráðir hafa verið dómar á 57.588 lömb í Fjárvís.is, sem er fjölgun um rúmlega 4.000 lömb frá fyrra ári.

Þátttaka í ræktunar­starfinu að eflast
Á faglegum nótum 6. janúar 2020

Þátttaka í ræktunar­starfinu að eflast

Dómar á lömbum er eitt af stærstu verkefnum sem tengjast ræktunarstarfi í sauðfjárrækt. Tilgangur þeirra er fyrst og fremst að veita bændum upplýsingar sem þeir geta nýtt sér við ásetningsvalið. Einnig er um að ræða söfnun upplýsinga til að fá afkvæmadóma bæði fyrir heimahrúta og sæðingastöðvahrúta.

Hvað segja lambaskoðanir okkur um gæði sláturlambanna?
Á faglegum nótum 19. ágúst 2015

Hvað segja lambaskoðanir okkur um gæði sláturlambanna?

Það er eðlilegt að bændur spyrji sig hverju lambaskoðanirnar skili þeim. Við viljum staðhæfa að það sé mikið og mjög margt sem má nefna því til stuðnings. Í þessari grein er aðallega gerð grein fyrir smá skoðun sem við gerðum á niðurstöðum frá síðasta hausti. Fyrst skal samt rifja upp örfáar staðreyndir.