Bændur standa frammi fyrir mikilli óvissu undir stjórn Trumps
Bandarískir bændur glíma við svipaðar áskoranir og starfssystkini þeirra annars staðar, svo sem loftslagsbreytingar, óstöðuga markaði, áskoranir á sviði sjálfbærni og neytendamála. En það sem skilur þá frá öðrum er verðandi forseti þeirra, Donald Trump, og sú mikla óvissa sem kjör hans skapar í bandarískum landbúnaði.