Segja „Green New Deal“ loftslagshugmyndir fela í sér ósanngjarna skattlagningu á bændur
Franska bændasambandið FDSEA skipulögðu mikil mótmæli á stór-Parísarsvæðinu föstudaginn 30. apríl undir kjörorðunum; „Frakkland, viltu enn hafa bændur?“
Franska bændasambandið FDSEA skipulögðu mikil mótmæli á stór-Parísarsvæðinu föstudaginn 30. apríl undir kjörorðunum; „Frakkland, viltu enn hafa bændur?“
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt fram tillögur að nýrri stefnu, European Green Deal, um hollari og sjálfbærari matvæli innan sambandsins og stefna með því að landbúnaðarbyltingu.
Alls runnu 58,5 milljarðar evra til landbúnaðarkerfis Evrópusambandsins, CAP, á árinu 2018, samkvæmt nýlegum tölum Eurostat. Það er um 40% af útgjöldum ESB. Þar af nema beingreiðslur tæpum 41,5 milljörðum evra, eða 70,9%.