Sýnum fyrirhyggju – metum áhrif stafafuru og sitkagrenis
Ein af fimm helstu ógnum við líffræðilega fjölbreytni í heiminum í dag er ágengar framandi lífverur. Þetta kemur fram í mjög svartri og umfangsmikilli skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni og þjónustu vistkerfa (IPBES) um stöðu vistkerfa sem kom út árið 2019.