Skylt efni

Langanesbyggð

Kosið verði um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í lok mars
Fréttir 7. febrúar 2022

Kosið verði um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í lok mars

Samstarfsnefnd um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðs­hrepps leggur til að íbúar þessara tveggja sveitarfélaga fái tækifæri til að kjósa um sameiningu þeirra 26. mars næstkomandi. Sveitarstjórnir þeirra beggja samþykktu í des­ember á liðnu ári að stofna samstarfsnefnd um samein­ing­una.

Ráðunautur á flestum sviðum
Líf og starf 23. desember 2016

Ráðunautur á flestum sviðum

Steinunn Anna Halldórsdóttir býr ásamt sambýlismanni sínum, Ágústi Marinó Ágústssyni, að Sauðanesi í Langanesbyggð. Auk þess að vera bóndi er Steinunn einnig ráðunautur í Norðurþingi á vegum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Hestar, reki, sauðfé, silungur og æðarkollur
Líf og starf 23. desember 2016

Hestar, reki, sauðfé, silungur og æðarkollur

Ágúst Marinó Ágústsson er bóndi á Sauðanesi í Langanesbyggð ásamt sambýliskonu sinni, Steinunni Önnu Halldórsdóttur, ráðunauti hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, og Katrínu, dóttur hennar. Auk þeirra er Ágúst Guðröðarson, faðir Ágústs, búsettur að Sauðanesi.

Langar að fjölga geitunum og ferðamönnum
Líf og starf 22. desember 2016

Langar að fjölga geitunum og ferðamönnum

Að Felli við Finnafjörð er rekið sauðfjárbú með rúmlega 400 ám. Þar eru líka nokkrar geitur og gerðar tilraunir með framleiðslu á fetaosti og hafin uppbygging í ferðaþjónustu.

Þrír geithafrar geltir
Líf og starf 21. desember 2016

Þrír geithafrar geltir

Silvia Windmann dýralæknir leit við að Felli í Finnafirði þegar blaðamaður Bændablaðsins var þar í heimsókn. Erindi hennar var að gelda þrjá geithafra.

Áhersla á staðbundið hráefni
Líf og starf 20. desember 2016

Áhersla á staðbundið hráefni

Báran er notalegt veitingahús og bar á Þórshöfn sem leggur áherslu á staðbundið hráefni til matargerðar. Eigandi Bárunnar er Bandaríkjamaður sem hefur trú á Langanesbyggð sem ferðamannastað og ætlar að opna gistiheimili þar á næsta ári.

Húsfreyjan flutti til Íslands eftir að hún fékk norðurslóðabakteríuna
Líf og starf 19. desember 2016

Húsfreyjan flutti til Íslands eftir að hún fékk norðurslóðabakteríuna

Ábúendur á Ytra-Lóni reka gisti­þjónustu samhliða fjárbúskap. Þar er einnig verið að þjálfa smalahunda og gera tilraunir í skógrækt á 40 hekturum lands.

Reiðkennsla hentar mér vel
Líf og starf 19. desember 2016

Reiðkennsla hentar mér vel

Reynir Atli Jónsson, oddviti í Langanesbyggð, er hestamaður af lífi og sál. Hann tekur að sér að temja hesta og kennir börnum reiðmennsku bæði hérlendis og í Þýskalandi.

Sauðfjárbúskapur, sjávarútvegur og vaxandi ferðaþjónusta
Líf og starf 16. desember 2016

Sauðfjárbúskapur, sjávarútvegur og vaxandi ferðaþjónusta

Íbúar Langanesbyggðar eru ríflega 500. Sjávarútvegur er undirstaða atvinnulífs í sveitarfélaginu og sauðfjárrækt ríkjandi í landbúnaði. Náttúra Langanesbyggðar er falleg og mikil saga tengd byggð þar. Langnesingar binda því vonir við að ferðamennska eigi eftir að aukast í sveitinni á næstu árum.