Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmannaeyjum hafa gengið samkvæmt áætlun. Landeldi gæti orðið umfangsmeira en sjóeldi á næstu árum.
Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmannaeyjum hafa gengið samkvæmt áætlun. Landeldi gæti orðið umfangsmeira en sjóeldi á næstu árum.
Uppbygging á laxeldi í Vestmannaeyjum er í fullum gangi. Fyrirtækið Laxey tók við fyrstu hrognunum í seiðaeldi sitt við höfnina í Vestmannaeyjum fyrir skemmstu.