Að stærstum hluta hugsjónastarf sem gefur þó hærra afurðaverð
Lengi vel voru einungis þrjú kúabú á Íslandi sem framleiddu lífrænt vottaða mjólk; Búland í Austur-Landeyjum, Neðri-Háls í Kjós og Skaftholt í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Síðasttalda búið hefur aðallega stundað sjálfsþurftarbúskap fyrir bæinn, en það er líka heimili fyrir fólk með þroskahömlun. Hin hafa sett mjólkina sína á markað í gegnum mjólkurv...