Skylt efni

mannaseyra

Nýta „fiskeldismykju”, mannaseyru, moltu, brennistein og fleira sem áburð
Líf og starf 6. júlí 2021

Nýta „fiskeldismykju”, mannaseyru, moltu, brennistein og fleira sem áburð

Á dögunum fór fram undir­bún­ingur og hráefnaöflun fyrir fyrstu jarðræktartilraunir hjá Landgræðslunni og Landbúnaðar­háskóla Íslands. Verkefnið er til tveggja ára en jarðræktartilraunir verða endurskoðaðar og endur­teknar næsta sumar. Að verk­efninu koma Matís, Atmonia, Land­búnaðar­háskóli Íslands, Land­græðslan, Hafró og Lands­virkjun.

Tilraunir á Geitasandi með áhrif lífrænna efna á gróðurframvindu