Matvælasvindl og -glæpir 10 til 20% af matvælamarkaði heimsins
Glæpir sem tengjast matvælaframleiðslu færast í aukana og aukinn flutningur matvæla milli landa gerir eftirlit með matvælaglæpum erfitt. Eftirlit með innlendum og innfluttum matvælum er takmarkað hér á landi vegna fjárskorts eftirlitsaðila. – Gagnrýnin hugsun neytenda sterkasta vopnið gegn matvælasvindli, segir Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís