Skylt efni

minkabú

Helmingsfækkun minka
Fréttir 21. nóvember 2023

Helmingsfækkun minka

Stærsti minkabóndi landsins hættir búskap um áramótin. Hann segir átta ára taprekstur of langan tíma og framtíðarhorfur ekki góðar.

Endurvakning í uppsiglingu
Fréttir 6. október 2022

Endurvakning í uppsiglingu

Sóttvarnarstofnun Danmerkur hefur gefið út að lýðheilsu standi ekki ógn af endurreisn minkaræktar í landinu.

Kórónasmituðum minkum verður ekki slátrað
Fréttir 18. ágúst 2020

Kórónasmituðum minkum verður ekki slátrað

Nýlega var þúsundum minka á þremur minkabúum á Norður-Jótlandi í Danmörku slátrað eftir að upp komst um kórónusmit á búunum. Nú hafa dönsk yfir­völd gefið út að hér eftir verði kórónasmituðum minkum ekki slátrað heldur verða starfsmenn búanna skyldaðir til að bera munnbindi við störf.

Yfir 43 þúsund minkalæður og rúmlega 8 þúsund högnar á 28 búum
Fréttir 3. september 2015

Yfir 43 þúsund minkalæður og rúmlega 8 þúsund högnar á 28 búum

Hagur loðdýrabænda á Íslandi hefur heldur vænkast á þessu ári eftir mikið verðfall á minkaskinnum á síðasta ári. Við árslok 2014 voru 33 aðilar með aliminka á 28 minkabúum í landinu samkvæmt tölum MAST.