Skylt efni

náttúruvernd

Innviðauppbygging til 2025
Fréttir 28. september 2023

Innviðauppbygging til 2025

Fara á í 127 verkefni fram til ársins 2025 við uppbyggingu innviða til að mæta álagi af ferðamennsku.

Fjaðrárgljúfur selt einkaaðilum og verður friðlýst
Fréttir 24. júní 2022

Fjaðrárgljúfur selt einkaaðilum og verður friðlýst

Umhverfis-, orku- og loftslags- ráðherra og Hveraberg ehf. kaupandi jarðarinnar Heiði í Skaftárhreppi hafa undirritað með sér samkomulag.

Bændur vilja leggja alúð við umhverfi sitt
Fréttir 24. febrúar 2020

Bændur vilja leggja alúð við umhverfi sitt

Í nýrri skýrslu, sem Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins (RML) hefur unnið fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, kemur fram að íslenskir bændur séu almennt jákvæðir í garð náttúruverndar og sjá fyrir sér að hægt sé að vinna að náttúruvernd samhliða landbúnaði.

Jóni Stefánsson hlaut viðurkenningu Sigríðar í Brattholti
Fréttir 16. september 2019

Jóni Stefánsson hlaut viðurkenningu Sigríðar í Brattholti

Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Í tilefni dagsins veitti Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra tvær viðurkenningar vegna framlaga til náttúruverndar.

Bændur geta haft margvíslegan hag af náttúruverndarstörfum
Fréttir 5. júlí 2019

Bændur geta haft margvíslegan hag af náttúruverndarstörfum

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðar­ins hefur umsjón með verk­efninu Landbúnaður og náttúru­­vernd (LOGN), sem er samstarfs­verkefni Bændasamtaka Íslands og umhverfis- og auðlinda­ráðu­neytisins. Sigurður Torfi Sigurðsson verkefnisstjóri kynnti stöðu þess á ráðunautafundi Ráð­gjafarmiðstöðvar land­búnaðar­ins og Landbúnaðar­háskóla Íslands á Hvanneyri á d...

Telja hættu á að eignarrétturinn verði fótum troðinn
Fréttir 18. mars 2019

Telja hættu á að eignarrétturinn verði fótum troðinn

Á aðalfundi Landssamtaka landeigenda (LLÍ) á Íslandi 14. mars var samþykkt ályktun vegna frumvarps umhverfis- og auðlindaráðherra til breytinga á náttúruverndarlögum. LLÍ gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar og telja að verði þær að lögum muni ...

Ef úthaginn er rýr nýta mófuglar sér frekar landbúnaðarlöndin
Fréttir 22. janúar 2019

Ef úthaginn er rýr nýta mófuglar sér frekar landbúnaðarlöndin

Í lok síðasta árs var birt grein í alþjóðlega vísindaritinu Agri­culture, Ecosystems & Environ­ment þar sem fram kemur að áhrif aukinnar landnýtingar á fjölda mófugla geti bæði verið jákvæð og neikvæð, slíkt fari eftir aðliggjandi búsvæðum.

Milli 50 og 60% lífríkis skóga í hættu
Fréttir 10. apríl 2018

Milli 50 og 60% lífríkis skóga í hættu

Samkvæmt nýrri úttekt WWF, Alþjóðasjóðs villtra dýra, um lífríki skóga í heiminum kemur fram að allt að 60% gróður og 50% dýralífs í þeim geti dáið út fyrir næstu aldamót.

Hefur helgað líf sitt baráttu fyrir verndun Þjórsárvera
Líf&Starf 12. október 2017

Hefur helgað líf sitt baráttu fyrir verndun Þjórsárvera

„Þjórsárver eiga svo gríðarlega stóran og öflugan stuðningshóp úti um allt,“ segir Sigþrúður Jónsdóttir, sem hefur helgað líf sitt baráttu sinni fyrir verndun Þjórsárvera og fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti á Degi íslenskrar náttúru 16. september síðastliðinn fyrir þá baráttu.

Friðlýsing undirrituð vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum
Fréttir 9. október 2017

Friðlýsing undirrituð vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag auglýsingu um friðlýsingu vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum.

Eitrað fyrir 62 fílum
Fréttir 12. nóvember 2015

Eitrað fyrir 62 fílum

Nýlega fundust hræ af 22 fílum í þjóðgarði í Simbabve sem veiðiþjófar höfðu drepið með því að eitra mat sem er egnt fyrir þá með blásýru. Tala dauðra fíla í þjóðgarðinum sem vitað er að hafa verið drepnir með þessari aðferð er komin í 62.

Jarðminjar og verndun þeirra
Fréttir 5. nóvember 2015

Jarðminjar og verndun þeirra

Ísland hefur mikla jarðfræðilega sérstöðu. Hér er víða að finna jarðminjar á heimsmælikvarða og ber okkur skylda til að vernda þær.

23.000 tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu
Stálu nashyrningshornum fyrir 141 milljón krón
Fréttir 9. júní 2015

Stálu nashyrningshornum fyrir 141 milljón krón

Þjófar í Mósambík brutust inn í geymslu lögreglunnar í Maputo, höfuðborg landsins, og höfðu á brott með sér tólf nashyrningshorn sem metinn eru á 700.000 bresk pund, eða un 141 milljón íslenskra króna.

Stækkun vegakerfa hættuleg náttúrunni
Fréttir 6. mars 2015

Stækkun vegakerfa hættuleg náttúrunni

Lagning nýrra vega í þróunarlöndunum er náttúrunni meiri ógn en allar, stíflur, námur, olíuvinnsla og stækkun borga samanlagt samkvæmt því sem segir í nýlegri skýrslu sem unnin var við Cook háskóla.