Norræn búfjárkyn búa yfir erfðafjölbreytni, hreysti og markaðstækifærum
Eftirfarandi grein er rituð af Mervi Honkatukia, forstöðumanni húsdýradeildar NordGen. Umfjöllunin miðast við gömul kúakyn á Norðurlöndum. Íslenska kúakynið fellur einnig í þennan flokk en er jafnframt virkt framleiðslukyn sem er ekki raunin um önnur gömul landkyn.