Olíuverslun hefur aukist
Samkvæmt virðisaukaskattskýrslum hefur velta aukist í flestum atvinnugreinum undanfarið ár, frá júlí til ágúst 2021 til sömu mánaða 2022.
Samkvæmt virðisaukaskattskýrslum hefur velta aukist í flestum atvinnugreinum undanfarið ár, frá júlí til ágúst 2021 til sömu mánaða 2022.
Klofningur er innan Evrópusambandsins varðandi kaup á gasi og olíu frá Rússlandi. Þykir þetta afar vandræðalegt í ljósi þeirrar hörku sem ESB löndin hafa viljað sýna umheiminum með viðskiptabanni á Rússa vegna Úkraínustríðsins. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tókst ekki að ná samstöðu í málinu á fundi mánudaginn 2. maí.
Þýski stórbankinn Bundesbank varar Evrópusambandið við að allsherjar viðskiptabann á rússneskan jarðgasinnflutning sem Evrópusambandið íhugar að ráðast í geti haft hrikalegar afleiðingar fyrir efnahagslífið í ESB-ríkjunum.