Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á liðnu hausti gekk vel
Á fundi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra með aðgerðahópi sauðfjárbænda um heimaslátrun þann 25. febrúar kom fram að hann hyggst heimila næsta haust að sauðfjárslátrun geti farið fram heima á bæjum til markaðssetningar.