Skylt efni

Palestína

Landbúnaðurinn griðland í heimsfaraldri
Fréttir 18. ágúst 2021

Landbúnaðurinn griðland í heimsfaraldri

Í kjölfar Covid-19 tók landbúnaðarráðuneyti Palestínumanna þá ákvörðun, fyrir um ári síðan, að standa fyrir herferð í grænmetisræktun. Í samvinnu við nokkur frjáls félagasamtök var 1,2 milljónum forræktaðra matjurtaplantna dreift til íbúa víðs vegar, búsettum bæði í borgum, flóttamannabúðum og á afskekktum svæðum.