Skylt efni

ræktunarbú árins

Fylgja eigin sannfæringu
Viðtal 13. nóvember 2024

Fylgja eigin sannfæringu

Hrossaræktarbúið Skipaskagi var útnefnt ræktunarbú ársins 2024 en að baki ræktuninni eru þau Sigurveig Stefánsdóttir, Jón Árnason og fjölskylda. Þetta er í tólfta sinn sem búið hlýtur tilnefningu en í fyrsta sinn sem það hreppir hnossið.

Vilja rækta næm og léttstíg hross
Í deiglunni 28. desember 2023

Vilja rækta næm og léttstíg hross

Í fyrsta sinn voru útnefnd tvö ræktunarbú ársins en bæði búin voru hnífjöfn að stigum.

Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2023
Á faglegum nótum 1. desember 2023

Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2023

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins.

Brúnastaðir ræktunarbú ársins
Fréttir 28. apríl 2023

Brúnastaðir ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar 13. apríl voru veittar viður­ kenningar fyrir góðan árangur í sauðfjárrækt.

Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri á árinu
Fréttir 4. desember 2019

Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri á árinu

Eins og mörgum er í fersku minni tilnefndi Fagráð í hrossarækt alls 14 ræktunarbú til sérstakra viðurkenninga fyrir framúrskarandi ræktunarárangur á árinu 2019.

Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri
Á faglegum nótum 2. janúar 2017

Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri

Eins og mörgum er í fersku minni tilnefndi Fagráð í hrossarækt alls 16 ræktunarbú til sérstakrar viðurkenningar fyrir framúrskarandi ræktunarárangur á árinu 2016. Heiðursviðurkenninguna ræktunarbú ársins 2016 hlutu Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar, ræktun þeirra Bergs Jónssonar og Olil Amble, á uppskeruhátíð hestamanna þann 5. nóvember síðastliðinn.

Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar ræktunarbú ársins 2015
Fréttir 30. nóvember 2015

Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar ræktunarbú ársins 2015

Árleg hrossaræktarráðstefna Fagráðs í hrossarækt fór fram í Samskiptahöllinni, reiðhöll hestamannafélagsins Spretts í Kópavogi, laugardaginn 7. nóvember sl. Hrossaræktarárið 2015 var gert upp, framúrskarandi ræktunarbú voru heiðruð, ásamt afkvæmahryssu og hæst dæmdu einstaklingum ársins.