Skylt efni

Saga Bændablaðsins

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins árið 1995 og gegndi því starfi í hartnær tólf ár. Hann mótaði grunn blaðsins og lagði línurnar.