Skylt efni

sauðfjárbúskapur

„Við erum í frjálsu falli“
Fréttir 18. október 2017

„Við erum í frjálsu falli“

Reimar Sigurjónsson og Dagrún Þórisdóttir búa á bænum Felli í Finnafirði en Reimar hefur verið bóndi þar síðan 1992. Hann segir að útlitið hafi oft verið svart en aldrei þó eins og nú.

Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt
Fréttir 4. september 2017

Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið birti í morgun tillögur stjórnvalda vegna þeirra erfiðleika sem sauðfjárbændur standa frammi fyrir. Meginmarkmið þeirra er að draga úr framleiðslu um 20 prósent og mæta kjaraskerðingu bænda með sérstökum greiðslum.

Laun sauðfjárbænda munu lækka um rúmlega 50 prósent
Fréttir 16. ágúst 2017

Laun sauðfjárbænda munu lækka um rúmlega 50 prósent

Í bréfi frá Oddnýju Steinu Valsdóttur, formanni Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), sem sent var öllum alþingismönnum í dag, kemur fram að laun sauðfjárbænda munu lækka um að minnsta kosti 56 prósent og nánast öll sauðfjárbú verða rekin með tapi ef fram heldur sem horfir í greininni.

Sauðfjárbyggðirnar hrópa á hjálp
Lesendarýni 5. júlí 2017

Sauðfjárbyggðirnar hrópa á hjálp

Við Íslendingar eigum að byggja landið allt og tryggja búsetu með margvíslegum leiðum, oft var þörf en nú er nauðsyn.