Selatalningin mikla
Alls sáust 718 selir í selatalningunni miklu sem fram fór í ellefta skipti nú nýverið. Talningin fer fram á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga.
Alls sáust 718 selir í selatalningunni miklu sem fram fór í ellefta skipti nú nýverið. Talningin fer fram á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga.
Selir sýna aukna árvekni þegar ferðamenn eru í námunda við þá og hefur það áhrif á útbreiðslu þeirra. Sú niðurstaða kom fram í rannsókn á áhrifum selaskoðunar á hegðun og útbreiðslu landsela.