Skylt efni

skólamáltíðir

Innlend matvæli í allar skólamáltíðir
Fréttir 31. maí 2021

Innlend matvæli í allar skólamáltíðir

Nýverið skoruðu Bændasamtök Íslands á sveitarfélög landsins til að nýta innlend matvæli í skólamáltíðir eins og kostur sé, sérstaklega grænmeti, kjöt og fisk.

Skólamötuneyti noti sem mest af íslensku hráefni
Fréttir 16. maí 2019

Skólamötuneyti noti sem mest af íslensku hráefni

„Við vitum ekki nákvæmlega hvernig staðan er hjá skólamötuneytum í Eyjafirði, en fannst ástæða til að minna á kosti þessa að versla inn íslenskt hráefni,“ segir Sigurgeir Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar.

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Þingeyjarsveit
Fréttir 28. febrúar 2018

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Þingeyjarsveit

Skólamáltíðir við grunn- og leikskóla í Þingeyjarsveit eru gjaldfrjálsar. Sveitarstjórn samþykkti við gerð fjárhags­áætlunar fyrir árið 2018 að bjóða upp á hollan og góðan mat, morgunmat, ávaxtastund og heitan mat í hádeginu í mötuneytum skólanna.

Huga þarf að grunnhráefnum
Fréttir 21. september 2017

Huga þarf að grunnhráefnum

Sölufélag garðyrkjumanna hyggst auka hlut íslenskra afurða á borðum íslenskra barna. Í sumar hóf nýtt veitingasvið fyrirtækisins að þjónusta leikskóla. Að sögn Herborgar Svönu Hjelm, sviðsstjóra veitingasviðs, kunna leikskólabörnin gott að meta. Veitingasvið hyggur á enn frekari útbreiðslu.